Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frá skipi til skips
ENSKA
ship-to-ship
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Allur búnaður, sem starfræktur er á þessum tíðnisviðum, skal uppfylla markmið þessarar tilhögunar og styðjast við sjálfvirka sendakennslakerfið (ATIS) eins og skilgreint er í viðauka B við evrópska fjarskiptastaðalinn (ETS) 600698 og ekki á að vera hægt að starfrækja búnaðinn yfir skilgreindum hámarkssendingarstyrk fyrir þjónustuflokkana frá skipi til skips, frá skipi til hafnarstjórnar og fjarskipti innan skips.

[en] All equipment operating in these frequency ranges should comply with the objectives of this arrangement and implement the automatic transmitter identification system (ATIS) as defined in Annex B of ETS 600698 and shall not be able to be operated above a defined maximum transmission power on the service categories ship-to-ship, ship-to-port-authorities and onboard-communication".

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/637/EB frá 22. september 2000 um beitingu e-liðar 3. mgr. 3. gr. tilskipunar 1999/5/EB gagnvart þráðlausum búnaði sem fellur undir svæðisbundið fyrirkomulag að því er varðar talstöðvarþjónustu á skipgengum vatnaleiðum

[en] Commission Decision 2000/637/EC of 22 September 2000 on the application of Article 3(3)(e) of Directive 1999/5/EC to radio equipment covered by the regional arrangement concerning the radiotelephone service on inland waterways

Skjal nr.
32000D0637
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira